JÓN HLIÐBERG

FAUNA & FLÓRA

  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

Fyrirlestur og listasýning náttúrulífsteiknarans Jóns B. Hlíðbergs.
Jón er sennilega þekktasti náttúrulífsteiknarinn á Íslandi í dag. Það gæti verið að þið þekkið ekki nafnið hans, en þið hafið án efa séð teikningar hans í bókum og á plakötum!
Þetta er frábært tækifæri til að kynnast verkum, vinnuferli og list hans. Hvort sem þú ert náttúruunnandi, áhugamanneskja um list eða bara forvitin/n þá er þetta tækifæri til að enduruppgötva fegurð náttúrunnar í gegnum augu og vatnslitamálverk Jóns.
Jón B. Hlíðberg fæddist í Reykjavík árið 1957. Hann stundaði nám við Myndlistarskólann í Reykjavík veturinn 1982-83 og Myndlista-og handíðaskóla Íslands árin 1983-85. Síðustu árin hefur hann einbeitt sér að náttúrulífsteikningum.

Lecture and exhibition of Jon Hlidberg’s work, as a nature illustrator.
Jon is probably the most well known wildlife illustrator in Iceland these days, and if his name doesn’t ring a bell, you sure have seen his illustrations in books and posters !
This is a wonderful opportunity to discover his work, process and art; wether you are a nature lover or and art enthusiast, or just curious; a way to re-discover the beauty of nature through his eyes and watercolor paintings.
Jón B. Hlíðberg was born in Reykjavík in 1957. He studied at the Reykjavík school of arts in 1982-83, and at the Academy of fine Arts and Crafts in 1983-85. For the past years he has been able to devote most of his time to nature illustrations.

This event was partly financed with the help of Uppbyggingarsjodur Vestfjarda.
 

download-1.jpg