Here is a selection of press articles and tv show about HÚSIÐ
RÚV - Menning
Með hvers kyns uppákomum í nýrri menningarmiðstöð á Patreksfirði er reynt að fá fólk inn bakdyramegin til að kynna sér list.

RÚV - Landinn
„Við komum til Íslands til að skoða húsið og vorum hrifin, lögðum fram tilboð og keyptum húsið,“

STÖÐ 2
Gömul verbúð á Vestfjörðum hefur öðlast líf á nýjan leik eftir að ungt par sem gafst upp á London flutti á Patreksfjörð og gaf húsinu nýtt hlutverk.
