Solveig Thoroddsen


"Þó ég búi í höfuðborginni, sæki ég orku mína og innblástur í náttúruna og leitast við að komast sem oftast í tæri við hana. Smærri samfélög úti á landi finnast mér einnig áhugaverð og sú eining og samheldni sem þar ríkir, samkvæmt minni reynslu. Að komast í burtu stuttan tíma frá daglegri rútínu, vinnu og heimilis er alger lúxus fyrir miðaldra útivinnandi húsmóður með ríka sköpunarþörf. Á Breiðafirðinum suður frá Patreksfirði er mín paradís á jörð, Klakkeyjarnar. Það er einstaklega hughreystandi að vita af þeim þarna."Naturally

The works I am continuing during this residency are about nature and human’s (my) relation to it.

The work is inspired by my visit to a forest in Sweden this summer, that had burnt because of heat and lack of rain. Being there was somewhat a scary reminder of all kinds of references to Apocolypse, the destroying end of the world. We are experiencing more extremes in weathers, because of climate change, resulting for example in forest fires. There are though some positive sites; a new beginning!

My paintings can be seen as a some kind of random frame that is used in vegetation research, where a coincidence determines what the frame catches. Though I work very liberally with the motifs. The titles are general landmarks in nature, where the samplings where taken, such as Creek, Skerry, Hill.
Um listamanninn

Solveig er Reykvíkingur en hefur ferðast og búið víða á landbyggðinni. Hún hefur lengst starfað sem grunnskólakennari og nú sem leiðsögumaður. Solveig gaf út ljóðabókin Bleikrými árið 2017. Solveig lauk B.A. í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2010 og M.A. frá sama skóla árið 2015. Solveig hefur tekið þátt í samsýningum bæði heima og erlendis. Hún vinnur í ýmsa miðla og eru umfjöllunarefnin gjarna samskipti manns og náttúru svo og pólitísk samfélagsmál.

About the artist

Solveig was born in Reykjavik, but has traveled and lived in many parts of the countryside. She has long been a primary school teacher and now works as a guide. Solveig published the poetry book Bleikrými in 2017. Solveig graduated with a B.A. in fine art from the Iceland Academy of the Arts in 2010 and M.A. from the same school in 2015. Solveig has participated in group exhibitions both at home and abroad. She works in various media and the topics are often the interaction between man and nature as well as political social issues.


Solveig's website