SjálfHelda

Sigurður ámundason

  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

Um Sigurð Ámundason:
Sigurður Ámundason er myndlistamaður sem útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2012. Hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og viðburði undanfarin ár, meðal annars í Kling og Bang, Kjarvalsstöðum, Kunstschlager og Úthverfa. Sýning þessi er níunda einkasýning hans.

Sigurður skapar stór epísk verk sem snúast um þráhyggju mannkynsins yfir sársauka, togstreitu flókinna persónuleika og goðsagnakenndum áflogum bundnum í heimi tíma og rýmis. Hringrás lífs og dauða og allar þær krísur sem þess á milli má finna er samt einungis dæmi um það sem vekja áhuga Sigurðar.

•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••

About Sigurður Ámundason:
Sigurður Ámundason is a visual artist who graduated from the Icelandic Academy of Arts in 2012. He has participated in a number of group shows and happenings the past years, for example at Kling & Bang, Icelandic Museum of Art, Kunstschlager and Outvert. This exhibition is his ninth solo show.

Sigurður Ámundason’s drawing, painting, and performance explore human psychology, with specific concern for the complexity of individual identity, and the possibility of multiple or split selves. He creates abstract, epic narratives around complex personas, depicting internal struggles situated within larger, collective contexts and myths related to cycles of life and death.

download-1.jpg